Regnbogahátíð Mýrdælinga 2022

English below

16. Regnbogahátíð Mýrdælinga verður haldin helgina 6.-9. október 2022.

Verum hluti af regnboganum... setjum lit á umhverfið!

Regnbogaskreytingar! Búið er að skipta götum og svæðum upp í liti, þeir munu halda sér á milli ára svo það er kjörið að safna sér skrauti/hugmyndir í sínum þemalit hægt og rólega.

Á kvöldvökunni verða veitt verðlaun fyrir best skreytta húsið, frumlegustu skreytinguna og best skreyttu götuna!

Setjum okkar lit á hátíðina okkar!

 

 

The 16th annual Rainbow Festival of arts, crafts, and culture will run from the 7th to the 9th of October 2022.

Be a part of the rainbow.. let´s put a bit of color on our environment.
Rainbow decorations! Mýrdalshreppur has been divided into colors, and they will remain the same, so it is ideal to collect decorations/ ideas in your theme color. On the Friday´s evening, entertainment prizes will be awarded for the best-decorated house, the most original decoration, and the best-decorated street! Let´s put our mark on our festival!