Mýrdalshreppur auglýstir starf tækjamanns við áhaldahúsið í Vík laust til umsóknar.
Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er verkstjóri áhaldahúss.
Helstu verkefni
Hæfnikröfur
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
Launakjör eru skv. kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Suðurlands.
Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember 2024. Umsóknum skal skilað í gegnum Alfreð: https://alfred.is/starf/laust-starf-i-ahaldahusi-myrdalshrepps-2
Nánari upplýsingar veitir verkstjóri áhaldahúss í síma 897-8303 eða í tölvupósti á ahaldahus@vik.is
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Við hvetjum áhugasama, óháð kyni, til að sækja um starfið.