Ágætu mýrdælingar og nærsveitungar!
Samherjar félag eldri borgara í Mýrdal, heldur dansleik í Leikskálum föstudaginn 24.október.
Þar hata allir félagar og eldri borgarar ( 60+) á Suðurlandi tækifæri til að koma saman og skemmta sér. Hljómsveitin okkar gamalkunna Tónabræður sjá um fjörið. Aðgangseyrir er kr. 2.000, ekki er posi á staðnum.
Húsið verður opnað kl. 19:30 -og stendur til kl: 22:30.
Gos selt á staðnum en fólk hefur önnur drykkjarföng með sér. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kv. stjórn Samherja