Sunnlenskur tónblær: Kjartan Valdemarsson, píanóleikari og tónskáld

Í fyrsta skipti í Vík, Tónskóli Mýrdalshrepps kynnir tónleikaröðinna Sunnlenskur Tónblær.
Hugmynd og stjórnandi: Alexandra Chernyshova, tónskólastjóri
 
21.sept. kl.17:00 í sal Tónskólans – Söngtónleikar „Ástin er...“. Flytjendur: Alexandra Chernyshova, sópran og Kjartan Valdemarsson, píanóleikari. Fyrstu tónleikar í tónleikaröðinni Sunnlenskur tónblær
 
26.sept. kl.19:30 í Víkurkirkju – Bach o.fl. á orgeltónleikum. Flytjandi: Jón Bjarnason, dómorganisti í Skálholti. Aðrir tónleikarnir í tónleikaröðinni Sunnlenskur tónblær.
 
28.sept. kl. 17:00 í Víkurkikju – Gítar og söng tónleikar „Mitt er þitt“ Flytjendur: Guðrún Ólafsdóttir, mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui, gítarleikari. Þriðju tónleikarnir í tónleikaröðinni Sunnlenskur tónblær.
 
5.október kl. 17:00 í sal Tónskólans - Flyglatónleikar. Flytjandi: Kjartan Valdemarsson, píanóleikari og tónskáld. Fjórðu tónleikarnir í tónleikaröðinni Sunnlenskur tónblær.
 
Stýrktaraðilar:
Uppbyggingarsjóður Suðurlands
Hótel í Vík
Krónan í Vík
Víkurkirkja