Guðþjónusta í Eyvindahólakirkju

Guðþjónusta verður á sunnudaginn, 11. desember (Þriðji sunnudagur í aðventu), kl. 15:00 í Eyvindahólakirkju.

  • Sr. Árni Þór Þórsson predikar
  • Brian R. Haroldsson er organisti
  • Almennur safnaðarsöngur

Verið öll hjartanlega velkomin!