Fyrirlestur með Geir Gunnari

Næringafræðingurinn og einkaþjálfarinn Geir Gunnar kemur og heldur skemmtilegan fyrirlestur um næringu og heilbrigðan lífstíl.
Heilsugeirinn brennur fyrir sem bættri heilsu allra landsmanna og vonar að sem flestir geti upplifað alvöru lífsgæði sem fylgja heilsusamlegum lífsháttum.
 
Heilsugeirinn vinnur heildrænt að bættri heilsu og byggir á því að vinna í fjórum stoðum heilsunnar:
1. Næringu
2. Hreyfingu
3. Svefni
4. Sálarlífi