Sveitarstjórn

660. fundur 18. janúar 2024 kl. 09:00 - 11:40 Leikskálum
Nefndarmenn
 • Drífa Bjarnadóttir Nefndarmaður
 • Anna Huld Óskarsdóttir Nefndarmaður
 • Salóme Svandís Þórhildardóttir Nefndarmaður
  Aðalmaður: Jón Ómar Finnsson
 • Björn Þór Ólafsson oddviti
 • Páll Tómasson Nefndarmaður
Starfsmenn
 • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Dagskrá
Óskað var eftir því að fundargerðum 15. fundar Enskumælandi ráðs og 18. fundar Skipulags- og umhverfisráðs yrði bætt við dagskrá fundarins.
Samþykkt.

1.Skipulags- og umhverfisráð - 17

2401001F

 • Skipulags- og umhverfisráð - 17 Skipulags- og umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við svæðisskipulag Suðurhálendisins. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
 • 1.2 2310010 ASK BR VÞ6
  Skipulags- og umhverfisráð - 17 Ráðið samþykkir fyrirliggjandi tillögu í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að auglýsa tillöguna skv. 31. gr. sömu laga. Skipulagfulltrúa er falið að senda Skipulagsstofnun skipulagstillöguna til yfirferðar í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga, áður en tillagan verður auglýst. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
 • Skipulags- og umhverfisráð - 17 Ráðið samþykkir breytinguna og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að senda gögnin til Skipulagsstofnunar og ljúka málinu. Bókun fundar PT vék af fundi við afgreiðslu málsins.
  Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
 • Skipulags- og umhverfisráð - 17 Skipulags-og umhverfisráð samþykkir tillöguna og felur skipulagsfulltrúa að kynna tillöguna skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar PT vék af fundi við afgreiðslu málsins.
  Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
 • 1.5 2401005 DSK - Fellsmörk
  Skipulags- og umhverfisráð - 17 Skipulags- og umhverfisráð heimilar fyrir sitt leyti að unnið verði skipulag fyrir svæðið. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
 • Skipulags- og umhverfisráð - 17 Skipulags- og umhverfisráð samþykkir breytinguna á grundvelli 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
 • Skipulags- og umhverfisráð - 17 Skipulags- og byggingarfulltrúa falin frekari útfærsla á málinu í samræmi við umræður fundarins. Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
 • Skipulags- og umhverfisráð - 17 Skipulags- og umhverfisráð getur ekki orðið við erindinu þar sem ekki er fyrir hendi skipulagt svæði fyrir matarvagna á Guðlaugsbletti. Ráðið hefur áður heimilað fyrir sitt leyti stöðuleyfi þar sem umsækjendur hafa í samstarfi við aðra lóðarhafa getað sýnt fram á nauðsynlega aðstöðu fyrir starfsemina. Bókun fundar AHÓ vék af fundi við afgreiðslu málsins.
  Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
 • Skipulags- og umhverfisráð - 17 Skipulags- og umhverfisráð felur skipulags- og byggingarfulltrúa að senda inn umsögn við málið sem tekur mið af fyrri umsögn sveitarfélagsins um matsáætlun sem var send Skipulagsstofnun 15. febrúar 2023, en ekki hefur verið brugðist við þeim athugasemdum sem þar komu fram. Bókun fundar PT vék af fundi við afgreiðslu málsins.
  Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.

2.Skipulags- og umhverfisráð - 18

2401003F

 • 2.1 2012013 Vegur um Mýrdal
  Skipulags- og umhverfisráð - 18 Ráðið samþykkir framlögð drög að umsögn. Bókun fundar SSÞ vék af fundi við afgreiðslu ráðsins.
  Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.

3.Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 15

2401002F

 • Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 15 Ráðið þakkar leikskólastjóra fyrir yfirferðina. Ráðið felur leikskólastjóra að endurskoða vistunarreglur leikskólans í því augnamiði að skýra betur orðalag og rýna reglur um heimagreiðslur.
 • Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 15 Ráðið þakkar skólastjóra fyrir kynninguna.
 • Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 15 Ráðið þakkar tónskólastjóra fyrir yfirferðina.
 • Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 15 Ráðið þakkar Svövu, Halldóru og Ingu Jöru fyrir kynninguna.
 • Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 15 Ráðið þakkar æskulýðs- og tómstundafulltrúa fyrir yfirferðina.

4.Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 14

2311004F

 • Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 14
 • Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 14 Ráðið óskar eftir því að fundargerðir sem birtar eru á vik.is verði gerðar ítarlegri þannig að íbúar geti lesið sér betur til um málefni sem rædd eru á fundum sveitarfélagsins. Upphafleg erindi fylgja ekki með fundargerðum. Fundargerðir í dag eru mjög innihaldslausar og virðast vera hálfgert leyndarmál fyrir þá sem ekki sitja fundina.
  Ráðið óskar eftir því að sveitarfélagið standi betur að upplýsingagjöf um það sem er um að vera í sveitarfélaginu þannig að íbúar fái betri tilfinningu fyrir þeirri vinnu sem er í gangi í sveitarfélaginu.
  Ráðið óskar eftir því að fréttabréf sveitarstjóra verði birt á íslensku og ensku á vik.is
  Ráðið óskar eftir því að útbúið verði plaggat sem hægt verði að dreifa á vinnustaði innan sveitarfélagsins með upplýsingum um ráðið, hlutverk þess og hvernig maður hefur samband við það.
  The council requests that the meeting minutes published on vik.is be made more detailed so that residents can better read about issues discussed at the municipality's meetings. Initial papers are not included in the minutes. The minutes of today's meetings are very empty and seem to be somewhat of a secret to those who do not attend the meetings.
  The council requests that the municipality do a better job of providing information about what is going on in the municipality so that residents get a better sense of the work that is useful in the municipality.
  The council requests that the mayor's report be published in Icelandic and English at vik.is
  The council requests that a leaflet be prepared that can be distributed to workplaces within the municipality with information about the council, its role and how to contact it.
 • Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 14 Ráðið skorar á sveitarstjórn að móta sér sýn varðandi íslenskukennslu í sveitarfélaginu og beita sér marvisst fyrir því að í Mýrdalshreppi verði aðgengileg, notendavæn og áræðanleg íslenskukennsla. Ekkert íslenskunámskeið var haldið í haust.
  Ráðið biður sveitarstjórn um að senda erindi á Fræðslunetið og óska eftir langtíma dagskrá íslenskukennslu í Mýrdalshreppi og að sú dagskrá verði auglýst með fyrirvara svo nemendur geti gert viðeigandi ráðstafanir til þess að mæta á námskeið.
  Ráðið óskar eftir því að sveitarstjórn beiti sér fyrir því að lágmarks fjöldi nemenda á íslenskunámskeið verði lækkað. Oft munar aðeins 1-2 skráningum á því hvort að námskeið eru haldin eða ekki. Erfitt að uppfylla þessar kröfur í litlu sveitarfélagi. Óeðlilegt að sömu kröfur séu settar á lítið sveitarfélag og stærri sveitarfélög eins og Selfoss.
  Ráðið biður sveitarstjórn um að leita að öðrum samstarfsaðilum ef að Fræðslunetið getur ekki orðið við beðni ráðsins.
  Ráðið styður að sveitarstjóri haldi áfram frekari viðræðum við Fræðslunetið og lítur á þetta sem frábært tækifæri til þess að efla íslenskukennslu í sveitarfélaginu.
  Ráðið óskar eftir því að haft verði samband við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og óskað eftir því að þeir miðli reglum um námskeiðshald á vinnutíma áfram til fyrirtækja í sveitarfélaginu. Stuðla að auknu samstarfi við hæfnisetrið.
  The council challenges the local government to formulate a vision regarding Icelandic teaching in the municipality and to work hard to ensure that Icelandic teaching becomes accessible, user-friendly and reliable in Mýrdalshreppi. No Icelandic courses were held this fall.
  The council asks the local government to send a message to the Lifelong learning center and request a long-term program of Icelandic lessons in Mýrdalshreppi and that that program be advertised in advance so that students can take appropriate measures to attend courses.
  The council requests that the local government strives to reduce the minimum number of students on Icelandic courses. Often only 1-2 registrations make the difference between courses being held or not. Difficult to meet these requirements in a small municipality. It is not normal that the same requirements are placed on a small municipality and larger municipalities such as Selfoss.
  The council asks the local government to look for other partners if the Education Network cannot meet the council's request.
  The council supports the mayor continuing further discussions with the Education Network and sees this as an excellent opportunity to promote Icelandic teaching in the municipality.
  The council requests that the Center of Tourism Skills be contacted and requested that they pass on the rules for holding courses during working hours to companies in the municipality. Promote increased cooperation with the competence center.
  Bókun fundar Sveitarstjórn felur sveitarstjóra í samstarfi við verkefnisstjóra fjölmenningar viðræður við Fræðslunet Suðurlands til þess að kanna mögulegan grundvöll fyrir samstarfi sem miðar að því að efla íslenskukennslu.

5.Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 15

2401004F

6.Styrkbeiðni frá félagi eldri borgara

2302005

Sveitarstjórn samþykkir að styrkja félagið um 450.000 kr. Sveitarstjórn mælist til þess að ráðstöfun styrksins verði að höfðu samráði við æskulýðs- og tómstundafulltrúa.

7.Norður Foss - umsagnarbeiðni

2401023

Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við útgáfu leyfisins að því gefnu að aðrir umsagnaraðilar veiti jákvæðar umsagnir.

8.Samningur um trúnaðarlæknaþjónustu

2401019

Lögð fram tilboð vegna trúnaðarlæknaþjónustu.
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að ganga frá samning við Vinnuvernd um trúnaðarlæknaþjónustu.

9.Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Mýrdalshreppi

2112026

Lögð fram drög að samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Mýrdalshreppi.
Sveitarstjórn samþykkir að vísa samþykkt um meðhöndlun úrgangs til síðari umræðu.

10.Samstarf um leiguíbúðir

2309010

Lögð fram tillaga um samstarfsaðila við uppbyggingarverkefni við Sléttuveg.
BÞÓ og PT véku af fundi við afgreiðslu málsins.
Sveitarstjórn samþykkir framlögð drög að viljayfirlýsingu sem miðar að því að samið verði við SV3 ehf. um verkefnið og felur sveitarstjóra að ganga frá undirritun hennar.

11.Fundargerðir stjórnar SASS

2311016

12.Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands

Fundi slitið - kl. 11:40.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir