Enskumælandi ráð - English Speaking Council

15. fundur 16. janúar 2024 kl. 09:00 - 11:20 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Hamsa Arnedo Moreno
  • Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Marcin Miskowiec
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

2209026

Lögð var fram skýrsla sveitarstjóra fyrir janúar og fram fóru umræður um hana - The mayor's report for January was presented and discussed.

2.Vinnustofa fjölmenningarráða - Workshop of multicultural councils

2401008

Hugrún Sigurðardóttir verkefnisstjóri fjölmenningar kom á fundinn og ræddi fyrirhugaða vinnustofu sem til stendur að halda með fjölmenningarráðum á Suðurlandi seinni part janúar - Hugrún Sigurðardóttir multicultural project manager, came to the meeting and discussed the planned workshop to be held with multicultural councils in the South later in January.

3.Inngildarstefna - Inclusion policy

2401009

Umræður um mótun inngildingarstefnu og umsókn í þróunarsjóð innflytjenda - Discussions on the formulation of an integration policy and application to the immigrant development fund.
Ráðið felur formanni að funda með Nichole og skipuleggja vinnufund með ráðinu til að ræða verkefnið frekar - The council tasks the chairman to meet with Nichole and organize a workshop with to discuss the project further

Fundi slitið - kl. 11:20.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir