Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð

10. fundur 14. ágúst 2023 kl. 09:00 - 10:50 Leikskálum
Nefndarmenn
 • Þorgerður H. Gísladóttir Formaður
 • Björn Þór Ólafsson Nefndarmaður
 • Kristín Erla Benediktsdóttir Nefndarmaður
 • Magnús Ragnarsson Nefndarmaður
 • Finnur Bárðarson Nefndarmaður
 • Kristína Hajniková Nefndarmaður
 • Þórey Richardt Úlfarsdóttir Nefndarmaður
Starfsmenn
 • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
 • Patricia Pacheco Áheyrnarfulltrúi
 • Ásta Alda Árnadóttir Áheyrnarfulltrúi
 • Elín Einarsdóttir
 • Ólöf Lilja Steinþórsdóttir Áheyrnarfulltrúi
 • Æsa Guðrúnardóttir Áheyrnarfulltrúi
 • Kolbrún Hjörleifsdóttir Áheyrnarfulltrúi
 • Harpa Elín Haraldsdóttir Áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Skýrsla tónskólastjóra

2209014

Alexandra Chernyshova kynnti starfsemi tónskólans fyrir komandi skólaár.
Ráðið býður Alexöndru velkomna til starfa og þakkar henni fyrir kynninguna. Ráðið leggur til við sveitarstjórn að fjármagn til skólans verði aukið til þess að hægt verði að fjölga stöðugildum og bæta aðbúnað.

2.Bráðabirgðastækkun líkamsræktar

2308006

Lögð fram tillaga um uppsetningu bráðabirgðastækkunar á líkamsræktaraðstöðu
Ráðið leggur til við sveitarstjórn að ráðist verði í bráðabirgðastækkun í samræmi við tillöguna.

3.Endurskoðun menntastefnu

2104026

Lögð fram lokadrög að endurskoðaðri menntastefnu Mýrdalshrepps
Ráðið þakkar stýrihópi fyrir góð störf við endurskoðun menntastefnunnar og samþykkir hana fyrir sitt leyti.
Ráðið felur sveitarstjóra og formanni að funda með Ásgarði um mögulegt samstarf um innleiðingarstefnu.

Fundi slitið - kl. 10:50.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir