Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð

9. fundur 12. júní 2023 kl. 09:00 - 11:45 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Þorgerður H. Gísladóttir Formaður
  • Jóhann Fannar Guðjónsson Nefndarmaður
    Aðalmaður: Björn Þór Ólafsson
  • Elísabet Ásta Magnúsdóttir Nefndarmaður
    Aðalmaður: Kristín Erla Benediktsdóttir
  • Finnur Bárðarson Nefndarmaður
  • Þórey Richardt Úlfarsdóttir Nefndarmaður
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Skýrsla leikskólastjóra

2209013

Leikskólastjóri kynnir starfsemi leikskólans og leggur fram drög að skóladagatali næsta árs
Ráðið þakkar leikskólastjóra fyrir kynninguna og staðfestir leikskóladagatal ársins 2023-2024.

2.Starfsemi íþróttamiðstöðvarinnar

2211002

Umræður um rekstur íþróttamiðstöðvarinnar
Ráðið felur sveitarstjóra að ganga frá samning við KPMG um úttekt á rekstri íþróttamiðstöðvarinnar.

3.Regnbogahátíðin 2023

2306012

Umræður um skipulagningu og utanumhald Regnbogahátíðarinnar 2023
Ráðið samþykkir að Regnbogahátíðin 2023 verði haldin dagana 12. - 15. október. Ráðið felur sveitarstjóra, forstöðukonu Kötluseturs og æskulýðs- og tómstundafulltrúa að hefja undirbúning og leita eftir áhugasömum fulltrúum í stýrihóp um skipulagningu hátíðarinnar.

4.Samfélagsstefna

2304006

Umræður um samfélagsstefnu
Verkefnisstjóri fjölmenningar stýrði umræðum um samfélagsstefnu.

Fundi slitið - kl. 11:45.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir