Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð

5. fundur 09. febrúar 2023 kl. 09:00 - 11:25 Leikskálum
Nefndarmenn
 • Jóhann Bragi Elínarson nefndarmaður
  Aðalmaður: Þorgerður H. Gísladóttir
 • Elísabet Ásta Magnúsdóttir nefndarmaður
  Aðalmaður: Björn Þór Ólafsson
 • Kristín Erla Benediktsdóttir nefndarmaður
 • Finnur Bárðarson nefndarmaður
 • Kristína Hajniková nefndarmaður
 • Þórey Richardt Úlfarsdóttir nefndarmaður
Starfsmenn
 • Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri
 • Elín Einarsdóttir
 • Bergný Ösp Sigurðardóttir
 • Æsa Guðrúnardóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Skýrsla leikskólastjóra

2209013

Leikskólastjóru flutti skýrslu um starf leikskólans.
Ráðið þakkar leikskólastjóra fyrir yfirferðina.

2.Bygging nýs leikskóla

2012011

Sveitarstjóri kynnir verkáætlun SG-húsa vegna byggingar nýs leikskóla.

3.Skýrsla tónskólastjóra

2209014

Tónskólastjóri forfallaðist vegna veikinda.

4.Skýrsla skólastjóra

2209009

Skólastjóri flutti skýrslu um starf Víkurskóla.
Ráðið þakkar skólastjóra fyrir yfirferðina.

5.Endurskoðun menntastefnu Mýrdalshrepps

2112010

Lögð fram drög að verkefnistillögu og tilboði frá KPMG og Ásgarði í gerð menntastefnu.
FFMR leggur til við sveitarstjórn að samið verði við Ásgarð um gerð menntastefnu.

6.Hönnun nýrrar líkamsræktar - New gym design

2209027

Sveitarstjóri kynnir drög að aðaluppdráttum fyrir nýja líkamsrækt.

Fundi slitið - kl. 11:25.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir