Fjallskilanefnd vill minn á að í fundargerð frá 5.12.2024 þar sem segir orðrétt “Fjallskilanefnd vill árétta við hreppsnefnd, að gera þarf við girðingar kring um þorpið áður enn fé fer út á vorin. Smölun innan þorpsins er ekki inni í fjallskilum.?
Vegna þess að girðingarviðhaldi var ekki sinnt í vor, er töluvert af fé innan girðingar.
Fjallskilanefnd fer fram á að sveitarfélagið greiði eftirleitartíma fyrir smölun á þessu fé.
Karli Pálmasyni var falið að laga veg inn á Höfðabrekkuafrétt