Fjallskilanefnd

7. fundur 18. ágúst 2025 kl. 20:30 - 22:30 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Lára Oddsteinsdóttir Formaður
  • Karl Pálmason Nefndarmaður
  • Andrína Guðrún Erlingsdóttir Nefndarmaður
  • Ragnhildur Jónsdóttir Nefndarmaður
  • Jóhanna Jónsdóttir Nefndarmaður
  • Árni Gunnarsson Nefndarmaður
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ragnhildur Jónsdóttir
Dagskrá

1.Fjallskil 2025

2508007

Lagt var í söfn. Fyrstu söfn eru áætluð frá 30. ágúst - 20. september.

2.Önnur mál

2308025

Fjallskilanefnd vill minn á að í fundargerð frá 5.12.2024 þar sem segir orðrétt “Fjallskilanefnd vill árétta við hreppsnefnd, að gera þarf við girðingar kring um þorpið áður enn fé fer út á vorin. Smölun innan þorpsins er ekki inni í fjallskilum.?
Vegna þess að girðingarviðhaldi var ekki sinnt í vor, er töluvert af fé innan girðingar.
Fjallskilanefnd fer fram á að sveitarfélagið greiði eftirleitartíma fyrir smölun á þessu fé.

Karli Pálmasyni var falið að laga veg inn á Höfðabrekkuafrétt

Fundi slitið - kl. 22:30.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir