Fjallskilanefnd

5. fundur 12. ágúst 2024 kl. 20:30 - 23:15 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Karl Pálmason Nefndarmaður
  • Andrína Guðrún Erlingsdóttir Nefndarmaður
  • Ragnhildur Jónsdóttir Nefndarmaður
  • Jóhanna Jónsdóttir Nefndarmaður
  • Árni Gunnarsson Nefndarmaður
  • Lára Oddsteinsdóttir Formaður
Fundargerð ritaði: Ragnhildur Jónsdóttir
Dagskrá

1.Fjallskil 2024

2408004

Lagt var á í söfn.

2.Veggirðingar

2408005

Rætt var um veggirðingar með þjóðvegi 1.
Fjallskilanefnd vill beina því til sveitarstjórnar að hún taki viðbót við samkomulag um friðun hringvegar frá 27/6 2008 til endurskoðunnar. Á grundvelli jafnréttis er girðing upp fyrir Hótelið á Höfðabrekku mjög óeðlileg.

3.Önnur mál

2308025

Laga þarf girðingu og réttargerði við Höfðabrekkurétt og tók Karl Pálmason að sér að fá menn með sér í verkið.

Karl Pálmason tók einnig að sér að laga veg inn á Höfðabrekkuafrétt.

Árni Gunnarsson tók að sér að fá einhvern til að hefla veg inn á Heiðarheiði til bráðabirgða, en vegurinn þangað þarfnast orðið að hann sé lagaður almennilega, en ef það á að vera framkvæmanlegt þarf að tryggja fjármagn í verkið.

Fundi slitið - kl. 23:15.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir