Enskumælandi ráð - English Speaking Council

1. fundur 22. september 2022 kl. 09:00 - 12:05 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz formaður
  • Hamsa Arnedo Moreno
  • Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Marcin Miskowiec
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
    Aðalmaður: Holly Louise Keyser
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

2209026

Sveitarstjóri flutti munnlega skýrslu um starfsemi sveitarfélagsins og svaraði fyrirspurnum - The Mayor delivered a verbal report on the activities of the municipality and answered questions

2.Erindisbréf enskumælandi ráðs - ESC charter

2209028

Lögð fram drög að erindisbréfi ráðsins - A draft on the council charter put up for discussion
Enskumælandi ráð samþykkir drögin og vísar þeim til staðfestingar í sveitarstjórn - The council confirms the draft for the council charter and sends it to the local council for confirmation

3.Hönnun nýrrar líkamsræktar - New gym design

2209027

Tekin til umræðu tillaga um stofnun hönnunarteymis fyrir nýja líkamsrækt - A proposal on forming a design committee for a new gym put up for discussion
Enskumælandi ráð samþykkir tillöguna og tilnefnir formann ráðsins í hönnunarteymi líkamsræktarinnar - The council approves the proposal and appoints the chairman to sit on the committee

4.Tillaga vegna læknisþjónustu - Health services proposal

2209029

Tekin til umræðu tillaga um bætta heilbrigðisþjónustu í sveitarfélaginu - A proposal on improved health care services put up for discussion
Enskumælandi ráð samþykkir tillöguna. Ráðið skorar aukinheldur á HSU að endurskoða opnunartíma Heilsugæslunnar í Vík svo að hún þjónusti betur fjölbreyttan íbúahóp sveitarfélagsins. Ráðið felur einnig sveitarstjóra að ganga til viðræðna við fyrirtæki sem reka apótek um möguleika á opnun apóteks í Vík - The council approves the proposal. The council furthermore challenges the Health Care Institution to reconsider the opening hours of the clinic in Vík to better service the diverse residents of Mýrdalshreppur. The council also instructs the Mayor to go into discussions with pharmacy companies to discuss the possibilities of opening a pharmacy in Vík.

5.Kynning frá forstöðukonu Kötluseturs - Presentation from the director of Kötlusetur

2209031

Forstöðukona flutti kynningu um starfsemi Kötluseturs og dagskrá Regnbogans - The director delivered a presentation on the activities of Kötlusetur and the plans for Regnboginn culture festival
Enskumælandi ráð þakkar forstöðukonu fyrir framsöguna - The council thanks the director for her presentation

6.Kynning frá fjölmenningarsetri - Presentation from the Multicultural Information Centre

2209030

Nichole Leigh Mosty og Sarah Al Barghouti frá Fjölmenningarsetri fluttu kynningu á fjölmenningarstefnu og starfsemi setursins - Nichole Leigh Mosty and Sarah Al Barghouti from the Multicultural Information Centre (MCC) delivered a presentation on Intercultural Policy making and the activities of the MCC
Enskumælandi ráð þakkar fulltrúum fjölmenningarseturs fyrir framsöguna. Sveitarstjóra er falið að vinna áfram með fjölmenningarsetri að undirbúningi mótunar fjölmenningarstefnu - The council thanks the MCC representatives for their presentation. The council instructs the Mayor to continue collaboration with the MCC to prepare Intercultural policy making
Kristína Hajniková fór af fundi/left the meeting at 11:30 - Deirdre Ana Stack Marques fór af fundi/left the meeting at 11:55

Fundi slitið - kl. 12:05.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir