31. fundur
03. desember 2025 kl. 09:00 - 10:30 Leikskálum
Nefndarmenn
Tomasz ChocholowiczFormaður
Hamsa Arnedo Moreno
Lara Ólafsson
Delfin Bagsic Dimailig
Deirdre Ana Stack Marques
Kristína Hajniková
Hilary Jane Tricker
Starfsmenn
Einar Freyr ElínarsonSveitarstjóri
Fundargerð ritaði:Einar Freyr ElínarsonSveitarstjóri / Mayor
Dagskrá
1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report
2209026
2.Skýrsla verkefnisstjóra íslensku og inngildingar - Report from the Icelandic and Inclusion project manager
2504016
Halldóra Kristín fór yfir verkefnið Notum málið og fjallaði um verkefni síðustu vikna. - Halldóra Kristín reviewed the “Notum málið? project and discussed the projects from the past few weeks.
Kynning frá Magneu Marinósdóttur verkefnisstjóra. Kynnt var fyrirkomulag fyrir vinnustofur sem boðað verður til. - A presentation by Magnea Marinósdóttir, project manager. The format for the workshops to be held was presented.
Ráðið samþykkir að vinnustofur verði haldnar í Leikskálum helgina 31. janúar - 1. febrúar 2026. - The council approves that workshops will be held at Leikskálar over the weekend of 31 January?1 February 2026.