Enskumælandi ráð - English Speaking Council

30. fundur 05. nóvember 2025 kl. 09:00 - 12:05 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Lara Ólafsson
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
  • Hilary Jane Tricker
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
  • Halldóra Kristín Pétursdóttir
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Skýrsla leikskólastjóra

2209013

Katrín Hólm Árnadóttir leikskólastjóri kom á fundinn og fjallaði um málefni leikskólans. - Katrín Hólm Árnadóttir, the pre-school director, came to the meeting and discussed the kindergarten's issues.
Ráðið þakkar leikskólastjóra fyrir kynninguna. Ráðið leggur til við stjórnendur Mánalands og Víkurskóla að fundir með foreldrum barna í elsta árgangi leikskóla með Víkurskóla verði hafðir fyrr heldur en verið hefur, t.d. í febrúar. - The council thanks the pre-school director for the presentation. The council recommends to the directors of Mánaland and Víkurskóli that meetings with parents of children in the oldest grade of kindergarten with Víkurskóli be held earlier than has been the case, for example in February.

2.Samstarfsverkefni með Háskólanum á Bifröst - Collaboration project with Bifröst University

2511002

Dr. Einar Hreinsson gæðastjóri hjá Háskólanum á Bifröst kom á fundinn og kynnti samstarfsverkefni skólans með Mýrdalshreppi. Fjallað var um námsframboð sem þegar er til staðar og þróunarstarf sem er í gangi og miðar að því að bæta námsframboð til erlendra íbúa. - Dr. Einar Hreinsson, Diroctor of Quality Manager at Bifröst University, came to the meeting and presented the university's collaborative project with Mýrdalshreppur. The discussion focused on the course offerings that are already available and the ongoing development work that aims to improve the course offerings for foreign residents.
Ráðið þakkar Einari fyrir kynninguna og samþykkir að taka þátt í frekara samstarfi við háskólann í tengslum við skipulag vinnustofa um þróun aukins námsframboðs. - The council thanks Einar for the presentation and agrees to participate in further collaboration with the university in connection with organizing workshops on the development of increased course offerings.

3.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

2209026

Fjallað var um helstu verkefni síðustu vikna og undirbúning fjárhagsáætlunar 2026. - Discussions on the past weeks projects and preperations for the 2026 financial budget.

4.Skýrsla verkefnisstjóra íslensku og inngildingar - Report from the Icelandic and Inclusion project manager

2504016

Fjallað var um helstu verkefni síðustu vikna og undirbúning vinnustofu vegna lýðræðisþátttökuverkefni. - Discussions on the past weeks projects and preperation on workshops for the Immigrant Democratic Engagement Project.
Ráðið samþykkir að vinnustofur í lýðræðisþátttökuverkefninu verði haldnar í janúar. - The council agrees that workshops for the project be scheduled in January.

Fundi slitið - kl. 12:05.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir