Enskumælandi ráð - English Speaking Council

29. fundur 08. október 2025 kl. 09:00 - 11:17 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Hamsa Arnedo Moreno
  • Lara Ólafsson
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
  • Hilary Jane Tricker
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

2209026

2.Lýðræðisþátttökuverkefni - Immigrant Democratic Engagement Project

2509003

Lögð fram uppfærð tillaga að þátttöku Mýrdalshrepps í verkefninu. - An updated proposal for Mýrdalshrepp's participation in the project was submitted.
Ráðið leggur til við sveitarstjórn að sveitarfélagið taki þátt í verkefninu og kosti máltíð fyrir þátttakendur vinnustofu og útvegi fundaraðstöðu. - The council proposes to the local council that the municipality participate in the project and provide a meal for the workshop participants and meeting facilities.

3.Skipulag funda og starfsáætlun - Meeting and work plan

2403011

Umræður um viðburð í nóvember og skipulagningu upplýsingafundar vegna kosninga 2026. - Discussions about an event in November and the planning of an information session for the 2026 elections.
Samþykkt að stefna að viðburði í Leikskálum þann 20. nóvember í Leikskálum. Verkefnisstjóra íslensku og inngildingar falið að halda utan um frekari undirbúning í samráði við ráðið. Ráðið leggur einnig til að sótt verði um styrk í þróunarsjóð innflytjendamála til að halda upplýsingafund um réttindi kjósenda í aðdraganda sveitarstjórnakosninga 2026. - It was agreed to plan an event in Leikskálar on November 20th in Leikskálar. The project manager for Icelandic and Inclusion was tasked with overseeing further preparations in consultation with the council. The council also proposes that a grant be applied for from the Immigration Development Fund to hold an information meeting on voter rights in the run-up to the 2026 local elections.

Fundi slitið - kl. 11:17.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir