Enskumælandi ráð - English Speaking Council

28. fundur 10. september 2025 kl. 09:00 - 11:10 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
  • Halldóra Kristín Pétursdóttir
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Lýðræðisþátttökuverkefni - Immigrant Democratic Engagement Project

2509003

Kynning og umræður með Magneu Marinósdóttur verkefnisstjóra - Presentation and discussions with Magnea Marinósdóttir the project manager
Ráðið þakkar Magneu fyrir kynninguna og felur verkefnisstjóra íslensku og inngildingar frekari viðræður um samstarf - The Council thanks Magnea for the presentation and tasks the Icelandic and inclusion project manager with further discussions on cooperation.

2.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor''s report

2209026

3.Skýrsla verkefnisstjóra íslensku og inngildingar - Report from the Icelandic and Inclusion project manager

2504016

Halldóra Kristín fór yfir verkefni sem hafa verið í vinnslu. Unnið hefur verið að uppfærslu á upplýsingum á heimasíðu sveitarfélagsins. Unnið er að samstarfi við Rauða krossinn um aukna íslenskukennslu og einnig ungmennafélagið Kötlu. - Halldóra Kristín discussed projects that have been in progress. Work has been underway to update information on the municipality's website. Work is also underway to collaborate with the Red Cross on increased Icelandic language learning and with the Katla youth club.
Ráðið samþykkir að taka þátt í samstarfi um alþjóðlegt matarsmakk í tengslum við Regnbogahátíðina 2025. Ráðið mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði ríkisstjórnarinnar á framlögum til íslenskukennslu. Aldrei hefur verið meiri þörf á framlögum í málaflokkinn og andstætt heildarhagsmunum samfélagsins að fjárfesta ekki í íslenskri tungu. Ráðið felur verkefnisstjóra að undirbúa drög að umsögn við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. - The Council agrees to participate in a collaboration on an international food tasting in connection with the 2025 Rainbow Festival. The Council strongly objects to the government's planned cuts in funding for Icelandic language education. There has never been a greater need for funding in this area and it is contrary to the overall interests of society not to invest in the Icelandic language. The Council tasks the project manager with preparing a draft for a review on the government's budget proposal.

Fundi slitið - kl. 11:10.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir