Enskumælandi ráð - English Speaking Council

27. fundur 11. júní 2025 kl. 09:00 - 11:00 Kötlusetri
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Hamsa Arnedo Moreno
  • Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
  • Halldóra Kristín Pétursdóttir
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor''s report

2209026

Ráðið leggur til við skipulags- og umhverfisráð að gönguleiðir í Vík verði rýndar og útbúið verði gönguleiðakort. Víða eru staðir þar sem merkingum er mjög ábótavant og skipulag tekur ekki nægilega vel mið af gangandi umferð. Greina þarf hvar þarf að gera nýjar gangstéttar eða breyta skipulagi þannig að gætt sé að öryggi gangandi vegfarenda. / The council recommends that the Planning and Environmental council review the walking paths in Vík and prepare a walking trail map. In many areas, signage is severely lacking, and current planning does not sufficiently take pedestrian traffic into account. It is necessary to identify where new sidewalks should be constructed or where changes to zoning plans are needed to ensure the safety of pedestrians.















2.Skýrsla verkefnisstjóra íslensku og inngildingar - Report from the Icelandic and Inclusion project manager

2504016

Halldóra Kristín Pétursdóttir kom á fund ráðsins og fjallaði um helstu verkefni síðustu vikna.

3.Íslenskunám - Icelandic language learning

2210016

Umræður um íslenskukennslu með verkefnastjóra íslensku og inngildingar, forstöðumanni Kötluseturs og kennara Fræðslunets Suðurlands í Vík.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir