26. fundur
30. apríl 2025 kl. 09:00 - 11:35 Leikskálum
Nefndarmenn
Tomasz ChocholowiczFormaður
Lara Ólafsson
Deirdre Ana Stack Marques
Kristína Hajniková
Hilary Jane Tricker
Starfsmenn
Halldóra Kristín Pétursdóttir
Fundargerð ritaði:Einar Freyr ElínarsonSveitarstjóri / Mayor
Dagskrá
1.Umræður um skólamál - Discussions on school matters
2504015
Umræður og kynning frá skólastjóra og umsjónarmanni Erasmus verkefnis Víkurskóla - Discussion and presentation from the principal and Erasmus project coordinator at Víkurskóli
Ráðið þakkar fulltrúum skólans fyrir yfirferðina - The council thanks the school representatives for the presentation
2.Skýrsla verkefnisstjóra íslensku og inngildingar - Report from the Icelandic and Inclusion project manager
2504016
Halldóra Kristín verkefnisstjóri inngildingar og íslensku flutti skýrslu um helstu verkefni frá síðasta fundi - Halldóra Kristín, project manager for Inclusion and Icelandic, presented a report on the main projects since the last meeting
3.Inngildingarstefna - Inclusion policy
2401009
Lögð fram lokadrög að inngildingarstefnu ásamt fylgiskjölum - A final draft of the Inclusion policy along with supporting documents submitted
Ráðið samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög að inngildingarstefnu og aðgerðaráætlun og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn - The council, for its part, approves the submitted draft of the Inclusion policy and action plan and refers it to the local government for confirmation