Enskumælandi ráð - English Speaking Council

11. fundur 24. ágúst 2023 kl. 10:00 - 12:00 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Damian Szpila
    Aðalmaður: Hamsa Arnedo Moreno
  • Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Marcin Miskowiec
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Rýnihópsumræður - Focus group discussion

2308017

Fulltrúar félags- og vinnumarkaðsráðuneytis stjórna rýnihópaumræðum vegna stefnumótunar ríkisins í málefnum innflytjenda - Representatives of the Ministry of Social and Labour Affairs direct a focus group discussion on a governmental policy on the issues of immigrants
Ráðið þakkar fulltrúum ráðuneytisins fyrir góðar umræður og vonast eftir frekara samstarfi um stefnumótun í málefnum innflytjenda - The council thanks the members of the ministry for good discussions and hopes for future collaboration on policy making in matters of immigrants

Fundi slitið - kl. 12:00.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir