Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

6. fundur 03. nóvember 2025 kl. 12:00 - 12:35 Skrifstofu Mýrdalshrepps
Nefndarmenn
  • George Frumuselu Skipulagsfulltrúi
  • Guðmundur Úlfar Gíslason Byggingarfulltrúi
  • Ívar Páll Bjartmarsson Nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Guðmundur Úlfar Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Sléttuvegur 10 - Flokkur 2

2511003

Sótt er um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsnæði með 10 íbúðum á Sléttuvegi 10 skv. meðfylgjandi uppdráttum unnum af A2F arkitektar, dags. 01.11.2025.
Afgreiðslu málsins er frestað og vísað til umjöllunar í skipulags- og umhverfisnefnd.

2.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Víkurbraut 5 - Flokkur 1

2511004

Sótt er um byggingarleyfi fyrir breytingum innan- og utanhúss að Víkurbraut 5 ásamt breytingum á sorpsvæði. Einnig er sótt um leyfi til þess að reisa þriggja metra háa stoðveggi utan um metanfleti fyrir bræðsluofn.
Afgreiðslu málsins er frestað og vísað til umjöllunar í skipulags- og umhverfisnefnd.

3.Víkurbraut 26 - umsangarbeiðni

2505014

Hótel Drangshlíð ehf. sækur um rekstrarleyfi fyrir gistastað í flokki 4-B, stærra gistiheimili, fyrir allt að 60 gesti í gistirými og allt að 80 gesti í veitingarými að Víkurbraut 26.
Málinu er frestað og vísað til umsagnar í skipulags- og umhverfisnefnd.

4.Víkurbraut 24A - umsagnarbeiðni v.gistileyfi

2508001

Ourhotels Vík ehf. sækur um rekstrarleyfi fyrir gistastað í flokki 2-B, stærra gistiheimili, fyrir allt að 30 gesti í gistirými að Víkurbraut 24A.
Ekki er gerð athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir allt að 30 gesti í gistirými að Víkurbraut 24A.

Fundi slitið - kl. 12:35.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir