Sótt er um byggingarleyfi fyrir breytingum á eldri mannvirkjum úr landbúnaðarbyggingum í íbúðarhús með fimm íbúðum skv, uppdráttum unnum af andakt arkitektar, dags. 4.11.2024.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður veitt þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Búið er að bregðast við athugasemdum eftir yfirferð aðaluppdrátta.
- Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína.
- Iðnmeistarar hafa staðfest ábyrgð sína á einstökum verkþáttum.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
2.Bakkabraut 8 - Umsókn um byggingarleyfi - niðurrif
2408013
Sótt er um niðurrif á 41m2 bílskúr á lóðinni Bakkabraut 8.
Samþykkt.
3.Umsókn um byggingarleyfi - Króktún 5
2409014
Sótt er um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi í umfangsflokki 2 skv. meðfylgjandi hönnunargögnum unnum af Gríma arkitektar, dags. 17.09.2023. Fyrir liggur umsögn skipulagsfulltrúa og Slökkviliði Mýrdalshrepps.
4.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hátún 27 - Flokkur 2
2504002
Sótt er um byggingarleyfi fyrir 170 m2 einbýlishúsi á einni hæð á lóðinni Hátún 27 skv. meðfylgjandi uppdráttum, unnum af Former arkitektar, dags. 27.03.2025.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður veitt þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Búið er að bregðast við athugasemdum eftir yfirferð aðaluppdrátta.
- Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína.
- Iðnmeistarar hafa staðfest ábyrgð sína á einstökum verkþáttum.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilheyrandi gjöld hafa verið greidd.
5.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bakkabraut 8 - Flokkur 2
2504003
Sótt er um byggingarleyfi fyrir 136,8 m2 einbýlishúsi að Bakkabraut 8 skv. meðfylgjandi hönnunargögnum unnum af VÞH Hönnun.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður veitt þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Búið er að bregðast við athugasemdum eftir yfirferð aðaluppdrátta.
- Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína.
- Iðnmeistarar hafa staðfest ábyrgð sína á einstökum verkþáttum.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilheyrandi gjöld hafa verið greidd.
6.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Pétursey 1 - Flokkur 1
2504010
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Búið er að bregðast við athugasemdum eftir yfirferð aðaluppdrátta.
- Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
8.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Pétursey 2 lóð - Flokkur 2
2504013
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður veitt þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Búið er að bregðast við athugasemdum eftir yfirferð aðaluppdrátta.
- Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína.
- Iðnmeistarar hafa staðfest ábyrgð sína á einstökum verkþáttum.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
9.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Brekkur 1 lóð - Flokkur 1
2504014
Afgreiðslu málsins er frestað þar sem að deiliskipulag svæðisins er ennþá í vinnslu hjá sveitarfélaginu.
- Búið er að bregðast við athugasemdum eftir yfirferð aðaluppdrátta.
- Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína.
- Iðnmeistarar hafa staðfest ábyrgð sína á einstökum verkþáttum.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.