Tónskóli Mýrdalshrepps kynnir
Viltu prófa að spila á trommur ?
Dagana 29.- 30. september verður í boði prufutímar í trommum. Opið er fyrir börn frá 5 ára, unglinga og fullorðna.
Áhugasamir skrá sig með því að senda tölvupóst á skólastjóra tonskoli@vik.is
Við skráningu þarf að koma: fullt nafn, aldur og netfang.
Komdu í skemmtilegan prufutíma 😊