Viðhald klefa í íþróttamiðstöðinni í Vík

Á fimmtudaginn, 16. desember nk.  verður sundlaugin lokuð vegna viðhalds á búningsklefum en opið verður í heilsuræktina.  Athugið að ekki verður hægt að nota búningklefa.

On Thursday (the 16the of December) will be closed the swimming pool due to the changing room maintenance. The gym will be open but please note that the entrance to changing rooms will not be available.