Tón-Klúbbur

Tónskóli Mýrdalshrepps þetta skólaár stendur fyrir skemmtilegum viðburðum sem heitir Tón-Klúbbur.

Einu sinni á mánuði mun koma einn tónlistarmaður og kynna sína tónlist og segja sýna sögu úr tónlistarlífi 🙂

Næsta miðvikidag 20.september kl.17:00 í Leikskálum verður fyrsti Tón-Klúbbur, gestur okkar verður Einar Freyr Elínarson. Verið hjartanlega velkomin.