Þorrablótsmyndband 2022

Gleðilegan Þorra
Gleðilegan Þorra

Smellið hér til að horfa

Faðir vor,
þú sem ert á himnum.
Helgist þín tæki,
tilkomi þitt streymi.
Gleði það Mýrdal,
svo á jörðu, sem og neti.

Gef oss í dag eitt daglegt skaup.
Og fyrirgef oss fyndnar myndir.
Sem við sýnum á öllum vefnum,
vorum förunautum.

Eigi leið þú ráð í annað ár.
Heldur frelsar oss frá skyldu.
Því þitt er ríkið,
mátturinn og dýrðin,
að eilífu,
amen.