Sunnubraut 5 til sölu

Reisulegt einbýlishús á góðum stað í Vík. Húsið er steypt, klætt að utan með lituðu járni, bárujárn er á þaki. Heildarstærð eignarinnar er 184,1m2 og er sérbyggður bílskúr 26,4m2 þar af.
Húsið er á þrem pöllum og skiptist þannig að á neðsta palli er inngangur, geymsla, gangur, salerni, þvottahús og eitt svefnherbergi. 

Nánari upplýsingar má finna hér: Sunnubraut 5, 870 Vík (visir.is)