Sumarsport í Vík 2023

Bæklingurinn Sumarsport í Vík 2023, samstarfsverkefni Ungmennafélagsins Kötlu og Mýrdalshrepps er loksins komin í hús.
 
  • Hægt er að nálgast hann HÉR
Dagskrá sumarsins er fjölbreytt og skemmtileg. Hvetjum alla til að taka þátt 😉
 
A.T.H. Bæklingur verður borinn í hús í vikunni.
Hægt er að nálgast eintök á skrifstofu Mýrdalshrepps og í Íþróttamiðstöðinni.