PRESTHÚSAGERÐI - Deiliskipulagstillaga

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.

PRESTHÚSAGERÐI - Deiliskipulagstillaga

Deiliskipulagið nær yfir 3.088 m². Innan skipulagssvæðisins er gert ráð fyrir nýbyggingum á einbýlishúsi ásamt gestahúsi.

Tillaga þessar liggur frammi hjá fulltrúa skipulags-og byggingarmála í Mýrdalshreppi Austurvegi 17, 870 Vík eða má nálgast hér frá 18. maí 2022 til og með 1. júlí 2022.

Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út föstudaginn 1. júlí 2022.