Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða nema í verkfræði eða sambærilegu námi til starfa í sumar.

Mynd: Þ. N. Kjartansson
Mynd: Þ. N. Kjartansson

Helstu verkefni eru: 

  • Hnitsetning lóða.
  • Útbúa mæliblöð samkvæmt hnitsetningu.
  • Skrásetning lagnaleiða samkvæmt hnitsetningu. 
  • Flokkun hönnunargagna.
  • Önnur tilfallandi verkefni í skipulags- og byggingardeild.

Við leitum að starfsmanni sem hefur:

  • Þekkingu á CAD forritinu.
  • Er nákvæmur og skipulagður í vinnubrögðum.
  • Getur unnið sjálfstætt.
  • Frumkvæmði í starfi og faglegan metnað.
  • Góða samskiptahæfni.

Við bjóðum uppá: 

  • Tækifæri til að öðlast þekkingu og reynslu af starfi tengdu náminu. 
  • Góðan starfsanda og sveigjanlegan vinnutíma.

Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2021

Umsóknir auk ferilsskrá skulu sendar á bygg@vik.is nánari upplýsingar í síma 487 -1210