Leik- og grunnskóli opna klukkan 10:30

 Þar sem okkar svæði slapp betur við óveðrið sem spáð hafði verið hefur verið ákveðið að leik- og grunnskóli hefjist klukkan 10:30. Stefnt hafði verið að því að hafa allt lokað í dag vegna óveðurs sem geng­ur yfir landið. Enginn skólaakstur verður þó í dag.