Mýrdalshreppur leitar að aðila í skapandi og fjölbreytt starf tónskólastjóra.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar og hæfnikröfur
Tónskóli Mýrdalshrepps var stofnaður haustið 1981 og býður upp á nám í hljóðfæraleik og söng ásamt kennslu í öðrum tónlistargreinum sem gert er ráð fyrir í Aðalnámskrá Tónlistarskóla.
Nemendur eru á milli 70 -80 talsins og eru einkunnarorð Tónskólans; tónlist, gleði og samhljómur.
Sótt er um á www.mognum.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. janúar 2026
Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.
Nánari upplýsingar veita: Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum.is og Telma Eiðsdóttir; telma@mognum.is