Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) - Heilsudagar í Vík

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23.-30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum og hefst hún á morgun. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. 

ÍSÍ og Heilsueflandi Mýrdalshrepp hvetur alla sem geta til að taka þátt í íþróttaviku Evrópu og þeim fjölmörgu og fjölbreyttu hreyfiverkefnum sem í boði eru. 

Frekari upplýsingar um íþróttavikuna og verkefnin tengd henni má finna á heimasíðunni www.beactive.is 

Dagskrá Heilsueflandi samfélags í Mýrdalshreppi