Innanhúsmót USVS Klaustri

Innanhúsmót USVS var haldið á Kirkjubæjarklaustri 4. mars sl.

Um 40 keppendur tóku þátt í mótinu ásamt fjölda sjálfboðaliða og áhorfenda.

Ungmennasambandið vill þakka keppendum fyrir drengilega og skemmtilega keppni og sjálfboðaliðum/foreldrum fyrir þeirra störf. Án samvinnu þeirra allra væri lítið um íþróttastarf.