Hunda- og kattahreinsun í Mýrdalshreppi

Hunda- og kattahreinsun fyrir árið 2025 fer fram í áhaldahúsi Mýrdalshrepps að Suðurvíkurvegi 3, þriðjudaginn 11. nóvember milli 16:00-18:00.