Frístundagarðar eru á tveimur stöðum annarsvegar fyrir aftan kirkjugarðinn, og hinsvegar við Uxafótarlæk sjá meðfylgjandi kort
Hægt er að fá frístundagarð til afnota með því að hafa samband við skrifstofu Mýrdalshrepps.