Fundarborð: 639 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn á miðvikudaginn, 14. september 2022, kl 09:00 í Leikskálum. 

Dagskrá: 

Fundargerð
1. 2209001F - Skipulags- og umhverfisráð - 2 
1.1 2203026 - Árbraut 2 - viðhald og endurbætur
1.2 2203024 - Rauðhólar - Umsókn um stöðuleyfi 
1.3 2209003 - Urðunarsvæði við Uxafótarlæk - Umsókn um stöðuleyfi
1.4 2209004 - Hundakofalækur
2. 2208004F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 1
2.1 2208002 - Erindisbréf nefnda
2.2 2209009 - Skýrsla skólastjóra
2.3 2209010 - Sjálfsmatsskýrsla Víkurskóla 2021-2022
2.4 2209014 - Skýrsla tónskólastjóra
2.5 2209013 - Skýrsla leikskólastjóra
2.6 2209007 - Erindi vegna leikskólavistunar
2.7 2209015 - Ákvörðun um fjölda barna og starfsfólks á Mánalandi
2.8 2209012 - Minnisblað frá sveitarstjóra
2.9 2209016 - Barnvænt sveitarfélag
2.10 2209017 - Kynning frá forstöðukonu Kötluseturs
Innsend  erindi til afgreiðslu
3.  2208003 - Skipað í leitir 2022
4. 2208012 - Styrkbeiðnir
5. 2208017 - Skipan í milliþinganefndir SASS
6. 2209020 - Erindi til sveitarstjórnar frá UMF Kötlu
7. 2205015 - Króktún 5 - Umsókn um lóð
8. 2205016 - Króktún 7 - Umsókn um lóð 
Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu
9.  2012011 - Bygging nýs leiskóla
10. 2203006 -  Sjóvarnir í Víkurfjöru
11. 2208009 - Samþykktir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Skaftafellssýslu
12. 2208013 - Skipan í héraðsnefnd Vetur-Skaftafellssýslu
13. 2209002 - Tilnefning í stjórn Hulu bs. 
14. 2209011 - Umdæmisráð barnaverndar
15. 2209023 - Rekstraryfilit fyrri árshelmings
16. 2209021 - Viðauki II við fjárhagsáætlun 2022
Fundargerðir til kynningar
17. 2208016 - Fundargerð 585. fundar stjórnar Samtaks sunnlenskra sveitarfélaga
18. 2208019 - Fundargerð 220. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands
19. 2208015 - Fundargerð 2. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu 2022-2026
20. 2209022 - Fundargerð 63. fundar stjórnar Kötlu Jarðvangs 
Kynningarefni
21. 2207007 - Áfangastaður í Víkurfjöru
22. 2003005 - Bakkabraut 6A - Umsókn um byggingarleyfi

 

Sveitarstjóri Mýrdalshrepps