Fundarboð 656. fundar sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

656. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum,
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023, kl. 09:00.


Dagskrá:


Fundargerð
1. 2311001F - Skipulags- og umhverfisráð - 15

1.1 2311007 - Hjörleifshöfði - DSK
1.2 2311008 - Þórisholt - DSK BR
1.3 2109002 - DSK - Vellir
1.4 2311006 - Aðgerðir við Víkurá
1.5 2308023 - Sunnubraut 18 - Umsókn um byggingarleyfi
1.6 2311011 - Pétursey 2A - umsókn um stofnun lóða
1.7 2311012 - Smiðjuvegur 18 - umsókn um lóðaskipti
1.8 2311013 - Smiðjuvegur 14 - umsókn um stöðuleyfi
1.9 2311010 - Króktún 9 - umsókn um stöðuleyfi


2. 2310008F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 13

2.1 2209026 - Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report
2.2
2310026 - Kynning frá Þóri N. Kjartanssyni - Presentation from Þórir N.
Kjartansson


3. 2311002F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 13

3.1 2209014 - Skýrsla tónskólastjóra
3.2 2209013 - Skýrsla leikskólastjóra
3.3 2310006 - Umferðaröryggi barna í Vík
3.4 2311005 - Erindi frá foreldrafélagi Víkurskóla
3.5 2209038 - Skýrsla um starfsemi íþróttamiðstöðvar
3.6 2310015 - Gjaldskrár 2024


Innsend erindi til afgreiðslu
4. 2210018 - Styrkbeiðni frá Sigurhæðum
Lögð fram styrkbeiðni frá Soroptimistaklúbb Suðurlands
5. 2311014 - Prestshús 2 - Umsagnarbeiðni
Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi vegna umsóknar um
breytingu á gildandi rekstrarleyfi að Prestshúsum 2

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu
6. 2305012 - Íbúafundur
Umræða um íbúafund
7. 2311001 - Niðurfærsla viðskiptakrafna
8. 2310015 - Gjaldskrár 2024
Tekin fyrir drög að gjaldskrá vegna sorphirðu
9. 2210014 - Fjárhagsáætlun 2023
Teknir fyrir viðaukar II og III við fjárhagsáætlun Mýrdalshrepps 2023


Fundargerðir til kynningar
10. 2311018 - Fundargerð 76. fundar FSRV og fjárhagsáætlun 2024
11. 2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
12. 2311017 - Fundargerð stjórnar Skógasafns og fjárhagsáætlun 2024
13. 2311016 - Fundargerðir stjórnar SASS
14. 2212021 - Fundargerðir stjórnar Kötlu jarðvangs


13.11.2023
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.