Fundarboð 648. fundar sveitarstjórn Mýrdalshrepps

648. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum,
Miðvikudaginn 19. apríl 2023, kl. 09:00.


Dagskrá:


Fundargerð
1. 2304001F - Skipulags- og umhverfisráð - 9
1.1 2301012 - DSK - Skammidalur 2
1.2 2303014 - Presthúsagerði - Beiðni um breytingu staðfangaskrá
1.3 2302003 - Sunnubraut 5 - Umsókn um byggingarleyfi
1.4 2201015 - Austurvegur 10 - Umsókn um byggingarleyfi
1.5 2304003 - Víkurbraut 22 - Garðhús
1.6 2303013 - Víkurbraut 32A - Stöðuleyfi
2. 2304002F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 7
2.1 2304001 - Stefnumótun fyrir félagsmiðstöðina OZ
2.2 2102019 - Heilsueflandi samfélag
2.3 2201024 - Mýrdalshlaupið
2.4 2303010 - Trúnaðarmál


Innsend erindi til afgreiðslu
3. 2301003 - Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi
Lögð fram umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis fyrir dansleik í Leikskálum 22.4.2023


Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu
4. 2206016 - Endurskoðun siðareglnakjörinna fulltrúa Mýrdalshrepps
Siðareglur kjörinna fulltrúa Mýrdalshrepps teknar til seinni umræðu.
5. 2302028 - Fundargerð aukaaðalfundar Bergrisans og samþykktir til staðfestingar
Samþykktir Bergrisans bs. teknar fyrir við síðari umræðu í sveitarstjórn.
6. 2303011 - Viðaukar vegna barnaverndarþjónustu
Viðauki við samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps tekinn til síðari umræðu í
sveitarstjórn.
7. 2302017 - Útboð vegna meðhöndlunar úrgangs
Kynning á undirbúningi útboðs
8. 2304005 - Rekstraryfirlit íþróttamiðstöðvar
Lagt fram til kynningar rekstaryfirlit íþróttamiðstöðvar fyrir árin 2020-2022


Fundargerðir til kynningar
9. 2304004 - Fundargerðir 69., 70. og 71. fundar stjórnar FSRV
10. 2302010 - Fundargerðir stjórnar Arnardrangs
11. 2302009 - Fundargerðir stjórnar Bergirsans
12. 2211014 - Fundargerðir stjórnar SASS
13. 2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga


17.04.2023
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.