Fundarboð 647. fundar sveitarstjórn Mýrdalshrepps

FUNDARBOÐ

 

647. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum,

Miðvikudaginn 22. mars 2023, kl. 13:00.

 

Dagskrá:

 

Fundargerð

  1. 2303002F - Skipulags- og umhverfisráð - 8

1.2 1908012 - Vegir í náttúru Íslands

1.3 1908012 - Aðalskipulags Mýrdalshrepps 2021-2033

1.4 2203006 - Sjóvarnir í Víkurfjöru

1.5 2303006 - DSK BR - Hestamannasvæði

1.6 2303005 - DSK BR - Mennta- og heilsusvæði í Vík

1.8 2212002 - DSK BR Pétursey 2

1.9 2301012 - DSK - Skammidalur 2

1.10 2302002 - Brekkur - Dyrhólaós - Umsókn um stofnun lóðar

1.11 2210002 - Króktún 9 - Umsókn um byggingarleyfi

1.12 2303007 - Bílaplanið við Grafargil - Umsókn um stöðuleyfi

1.13 2303008 - Slóðin við Víkurfjöru - Umsókn um stöðuleyfi

 

2. 2303001F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 6

2.4 2112010 - Endurskoðun menntastefnu Mýrdalshrepps

2.7 2302026 - Leikskálar - Ytra byrði

 

3. 2302004F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 6

 

Innsend erindi til afgreiðslu

4. 2208012 - Styrkbeiðnir

Lögð fram styrkbeiðni frá Golfklúbbnum í Vík.

 

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

5. 2302013 - Veðurstöð í Vík

Lögð fram tillaga um samstarf við Veðurstofu Íslands um uppsetningu veðurstöðvar í Vík.

 

6. 2206015 - Skipan í nefndir og ráð

Lögð fram tillaga að skipan í stjórn Kötlu jarðvangs.

 

7. 2303009 - Sléttuvegur 3a

Lögð fram drög að samstarfsyfirlýsingu Mýrdalshrepps, HMS og SV3 ehf. um byggingu fjölbýlishúss á Sléttuvegi 3a ásamt umsókn um lóðina.

 

8. 2303010 - Trúnaðarmál

 

9. 1511003 - Leiguíbúðir

Lagt fram minnisblað vegna útleigu íbúða á vegum sveitarfélagsins.

 

10. 2104035 - Smiðjuvegur 14

Lagt fram minnisblað vegna lóðamála við Smiðjuveg

 

Fundargerðir til kynningar

11. 2302028 - Fundargerð aukaaðalfundar Bergrisans og samþykktir til staðfestingar

Lögð fram drög að breyttum samþykktum Bergrisans bs. til staðfestingar við fyrri umræðu í sveitarstjórn.

 

12. 2303002 - Fundargerð 225. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands

 

13. 2211014 - Fundargerðir stjórnar SASS

 

 

20.03.2023

Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.