Fundarboð: 646 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

646. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, miðvikudaginn 15. febrúar 2023, kl. 09:00.

Dagskrá fundarins:

Fundargerð

1. 2302002F - Skipulags- og umhverfisráð - 7

1.1 2301011 - Efnistaka í Höfðafjöru - matsáætlun

1.2 2004005 - DSK - Efnistaka í sandfjöru austan Víkur

1.3 2211019 - DSK - Reynir

1.4 2301012 - DSK - Skammidalur 2

1.5 2210006 - DSK Tjaldsvæði og austurhluti Víkur

1.6 2302001 - Austurvegur 7 - Stöðuleyfi

1.8 2302004 - Pétursey 1 lóð (163075) - Niðurrifsleyfi

2. 2302001F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 5

2.5 2112010 - Endurskoðun menntastefnu Mýrdalshrepps
 

3. 2301003F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 5

Innsend erindi til afgreiðslu

9. 2302005 - Styrkbeiðni frá félagi eldri borgara

Málefni til umfjöllunar / afgreiðslu

4. 2301007 - Reiðvegur 1 - Umsókn um lóð

5. 2301008 - Reiðvegur 2 - Umsókn um lóð

6. 2301006 - Sléttuvegur 1 - Umsókn um lóð

7. 2110021 - Húsnæðisáætlun Mýrdalhrepps

8. 2203016 - Viljayfirlýsing um fjölgun íbúða í Vík

10. 2302013 - Veðurstöð í Vík

11. 2302014 - Seinkun fundar sveitarstjórnar í mars

12. 2206015 - Skipan í nefndir og ráð

13. 2302017 - Útboð vegna meðhöndlunar úrgangs

Fundargerðir til kynningar

14. 2301010 - Fundargerðir almannavarnanefndar

15. 2211014 - Fundargerðir stjórnar SASS

16. 2302007 - Fundargerð 224. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands

17. 2302008 - Fundargerð stjórnar Skógasafns

18. 2302009 - Fundargerðir stjórnar Bergirsans

19. 2302010 - Fundargerðir stjórnar Arnardrangs

20. 2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

13.02.2023

Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.