Fundarboð: 643 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

FUNDARBOÐ

643. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, miðvikudaginn 14. desember 2022, kl. 09:00.

Dagskrá:

Fundargerð

 1. 2212001F - Skipulags- og umhverfisráð - 5

1.3 2211019 - DSK - Reynir

1.4 2212002 - DSK BR Pétursey 2

1.5 2212004 - Stöðuleyfi við Víkurbraut

1.6 2211009 - Suðurvíkurvegur 1 - Ruslatunnuskýli

1.7 2212003 - Króktún 11 - Byggingarleyfi

1.8 2212005 - Austurvegur 11A - byggingarleyfi

1.9 2212006 - Austurvegur 17 - Byggingarleyfi

2. 2212003F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 4

3. 2211004F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 3

4. 2212002F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 4

4.2 2212007 - Bréf frá foreldrum

4.3 2209013 - Skýrsla leikskólastjóra

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

5. 2003005 - Bakkabraut 6A - Umsókn um byggingarleyfi

6. 2210009 - Mýrarbraut 14-16 - Umsókn um byggingarleyfi

7. 2203006 - Sjóvarnir í Víkurfjöru

8. 2211017 - Skipan í öldungaráð Mýrdalshrepps

9. 2211020 - Fundargerðir og fjárhagsáætlun Skógasafns

10. 2106017 - Smiðjuvegur 23 - Umsóknir

11. 2212012 - Erindi frá hmf Sindra

12. 2210014 - Fjárhagsáætlun 2023

Fundargerðir til kynningar

13. 2211012 - Aðalfundargerð Hulu bs. 2022

14. 2211013 - Fundargerð stjórnar Hulu bs.

15. 2211014 - Fundargerðir stjórnar SASS

16. 2212009 - Fundargerðir 66. og 67. fundar stjórnar FSRV

17. 2211016 - Fundargerð 914. fundar stjórnar Sambandsins

18. 2212010 - Fundargerð 915. fundar stjórnar Sambandsins

19. 2211015 - Fundargerð 222. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands

20. 2212013 - Fundargerð 223. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands

21. 2212014 - Fundargerð aðalfundar HSL 2022

Kynningarefni

22. 2212015 - Áskorun til sveitarstjórnar frá Landvernd

 

Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri