Fundarboð: 637 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 7. júlí 2022 kl. 09:00

Dagskrá:

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
1. 2206009 - Kjör fulltrúa í stjórnir og fundi á vegum Mýrdalshrepps.
2. 2205019 - Króktún 13 - Umsókn um lóð 
3. 2205018 - Króktún 11 - Umsókn um lóð
4. 2205017 - Króktún 9 - Umsókn um lóð
5. 2205016 - Króktún 7 - Umsókn um lóð
6. 2205024 - Hátún 27 - Umsókn um lóð
7. 2207004, umsókn um framkvæmdaleyfi
8. 2207003, beiðni um umsögn um umsókn um leyfi til að selja áfengi á framleiðslustað
Kynningarefni
7. 2207001 - jafnlaunastefna Mýrdalshrepps

 

Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri