Fundarboð: 636 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn 15. júní 2022, kl. 9:00 í Kölusetri.

Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2205014 - Slit á óvirkum byggðasamlögum
Innsend erindi til afgreiðslu
2. 2206014 - Umsókn um styrk egna reiðnámskeiðs frá Hestamannafélaginu Sindra. 
Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
3. 1908012 - Endurskoðun aðalskipulags Mýrdalshrepps
4. 2206013 - Vinnustytting í Víkurskóla
5. 2206016 - Endurskoðun síðareglna kjörinna fulltrúa Mýrdalshrepps.
6. 2206017 - Endurskoðun á samþykkt um kjör kjörinna fulltrúa Mýrdalshrepps.
7. 2206010 - Tillaga að breytingum á samþykktum um stjórn Mýrdalshrepps nr. 9052013, með síðari breytingum.
8. 2206015 - Skipan í nefndir og ráð á vegum Mýrdalshrepps.
9.  2205027 - Mylluland 27 - Umsókn um lóð.
Fudargerðir til kynningar
10. 2206001 - Fundargerð Bergrisans bs.
11. 2206005 - Fundargerð stjórnar Markaðsstofu Suðurlands.
12. 2202005 - Fundargerð stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. 
Kynningarefni
13. 2206002 - Áætluð fjárþörf Bergrisansa bs. árið 2022.
14. 2206003 - Fundargerð stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu og ársreikningur.
15. 2206004 - Leiðbeiningar til sveitarstjórnar um skipan barnaverndarnefnda. 
 
Sveitarstjóri Mýrdalshrepps