Fundarboð: 635 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur Mýrdalshrepps verður haldinn í Kötlusetri, miðvikudaginn 8. júní 2022, kl. 09:00

Dagskrá: 

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
1. 2206007 - Kjör oddvita og varaoddvita. 
2. 2206008 - Ráðning sveitarstjóra.
3. 2206009 - Kjör fulltrúa í stjórnir og fundi á vegum Mýrdalshrepps.
4. 2206010 - Tillaga að breytingum á samþykktum um stjórn Mýrdalshrepps nr. 9052013, með síðari breytingum.
5. 2206012 - Fundartími sveitarstjórnar. 
Kynningarefni
6. 220611 - Skýrsla um atkvæðatölur framboðslista. 

 

Drífa Bjarnadóttir, sveitarstjórnarmaður