Fundarboð: 628 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

628. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í gegnum fjarfundarbúnað, fimmtudaginn 20. janúar 2022, kl. 17:00

Dagskrá: 

Fundurgerð
1. 2201001F-Skipulagsnefnd - 299
1.1 2002002 - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings Eystra 2020-2032
1.2 2002003 - Endurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps 2020-2032
1.3 2201016 - DSK í Vík 
1.4 2012013 - Vegur um Mýrdal
1.5 2201013 - Litla-Heiði - Umsókn um byggingarleyfi
1.6 2201014 - Pétursey 3 lóð - Umsókn um stofnun lóðar
1.7 2201015 - Austurvegur 10 - Umsókn um byggingarleyfi
1.8 2109017 - DSK - Morður-Garður 3 
2. 2201020 - Fundargerð Fræðslunefndar
3. 2112018 - Fundargerð rekstrarnefndar Hjallatúns
Innsend erindi til afgreiðslu
4. 2112020 - Umsókn um breytingu á gildandi rekstrarleyfi
5. 2109010 - Umsókn umstyrk frá hestamannafélaginu Sindra
6. 2201008 - Styrkumsókn vegna fornleifarannsókna
Málefni til ummfjöllunar/afgreiðslu
7. 2201003 - Mýrarbraut 3 - Umsókn um lóð
8. 2201019 - Skipun fulltrúa Mýrdalshrepps í stjórn Skógasafns
9. 2201019 - Sléttuvegur 3 - kaup á íbúðum 
10. 2112019 - Drög að samþykkt um br. á samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps
Fundargerðir til kynningar 
11. 2112024 - Fundargerð 904. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
12. 2201005 - Fundargerð 56. fundar stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu
13. 2201012 - Fundargerðir 93. til 95. fundar Félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu 
14. 2201017 - Fundargerðir 576. og 577. fundar stjórnar Sambands sunnlenskra sveitarfélaga 
15. 2201018 - Fundargerð 35. fundar stjórnar Bergrisans 
Kynningarefni
16. 2201002 - Lykiltölur þjóðskrár
 
Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri