Fundarboð: 623 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

623. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 16. september 2021 kl. 15:30.

Dagskrá fundarins:  

Fundargerð
1. 2109002F - Skipulagsnefnd - 295
1.1 2109007 - ASK BR Túna-hverfi
1.2 2106020 - DSK - Mennta- og heislusvæði í Vík 
1.3 2102020 - DSK - Víkurbraut 5
1.4 2109001 - Golfvöllurinn Vík  - Umsókn um stöðuleyfi
1.5 2107011 - Umferðamerki í Vík 
1.6 2101004 - Mýrarbraut 14 og 16 
1.7 2109008 - Sunnubraut 15 - Umsókn um stöðuleyfi
Innsend erindi til afgreiðslu 
2. 2108020 - Leyfi til notkunar lands vegna akstursíþrótta
3. 2109010 - Umsókn um styrk frá hestamannafélaginu Sindra
4. 2109011 - Umsókn um leyfi til að halda þolaksturskeppni í landi Reynisbrekku á Mýrdalssandi
Málefni til umfjöllunar / afgreiðslu 
5. 2109009 - Tillaga um lækkun hámarkshraða í Vík 
Fundargerðir til kynningar
6. 2108019 - Fundargerð 90. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu
7. 2108022 - Fundargerð 900. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 27. ágúst 2021
8. 2108021 - Fundargerð 213. fundar HeS., haldinn 30. ágúst 2021
Kynningarefni 
9. 2108016 - Aðalskoðun leiksvæðis Mánalands 
10. 2108017 - Aðalskoðun leiksvæðis Víkurskóla 
11. 2108018 - Skýrsla Kötlu jarðvangs um fjörubreytingar í Vík 
12. 2109012 - Skýrsla og ársreikningur Vottunarstofunnar Túns ehf. 

 

Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri