Fundarboð: 616 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Kötlusetri, 15. maí kl. 16:00 

Dagskrá: 

Fundargerð

 1. 2104003F - Skipulagsnefnd - 290

1.1 2104011 - ASK BR - Hesthúsasvæði

1.2 2011008 - Menningartengd gönguleið í Vík 

1.3 2102007 - Drög að Samþykkt um vatnverndar svæði frá HeS. bs.

1.4 2103022 - Austurvegur 1 - lóðamörk

1.5 2101036 - ASK BR - Mennta- og heilsusvæði í Vík

1.6 2104013 - Sigtún 6 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

1.7 2104015 - Göngubrú

Innsend erindi til afgreiðslu

2. 2104014 - Erindi um samstarf gegn Spanarkerfi frá eigendum Suður-Víkur

Málefni til umfjöllunar/afgreislu 

3. 2104005 - Heimild vegna fjarfunda og fleira til að tryggja starfhæfi sveitarstjórnar vegna Covid-19. 

4. 2104004 - Ný gjaldskrá vegna hunda og kattahalds í Mýrdalshreppi. 

5. 2104007 - Breyttur fundartíma sveitarstjórnar Mýrdalshrepps í maí 2021.

6. 2102019 - Heilsueflandi samfélag

Fundargerðir til kynningar

7. 2103042 - Fundargerð 896. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

8. 2103039 - Stöðuskýrsla uppbyggingarteymis.

9. 2104003 - Fundargerð 28. fundar stjórnar Berrisans. 

10. 2104002 - Fundargerð 51. fundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu.

11. 2103040 - Fundargerðir stjórnar og auka aðalfundar Hulu. 

 

Þorbjörg Gísladóttir

Sveitarstjóri Mýrdalshrepps