Frá kjörstjórn Mýrdalshrepps

Kjörfundur í Mýrdalshreppi vegna Alþingiskosninga og sameiningarkosninga laugardaginn 25. september 2021 verður í Víkurskóla.

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00.

Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki og framvísa ef óskað er.

Kjörstjórn Mýrdalshrepps